Daniel Rorke & Hilmar Jensson @ Mengi, Reykjavik, 9 April 2015 – Part 1

Daniel Rorke – tenor saxophone
Hilmar Jensson – guitar

These two space-faring individuals present sounds of sonic dystopia and improvised geometry that promises to emancipate the mind and fascinate the senses. Their set will deliver both improvised and composed music, uniting textural and structural gestures that negotiate a point at the confluence of a spectrum of tributaries. These musicians venture to impose blindfolded architectures upon possibility and anticipation, in a manner that renders all script subordinate to the now.

Saxophonist Daniel Rorke, of Australian filiation, recently returned to Iceland after over ten years away performing, composing, studying and teaching Jazz and improvised music. He has been sighted throughout the globe in various musical contexts, from soloist with classical voices, to straight-ahead Jazz, to Free Jazz and experimental improvisation. His 2009 recording with Hilmar Jensson and a Norwegian rhythm section, recorded in the famous Rainbow Studios with Jan Erik Kongshaug, was described as “ground-breaking” by Lasse Haugen in Norway’s Jazznytt magazine.

Guitarist Hilmar Jensson will need no introduction to listeners of contemporary improvised music. His endeavours with Jim Black’s Alas No Axis, and his own group Tyft, as well as the cream of the European improvising avant-garde, stand as seminal works for an emergent vernacular of jazz that speaks in odd time signatures and divergent rhythmic groupings while channelling feeds of Jazz, electronic music and popular provenance. He has performed and recorded in a wide variety of settings and appeared on over fifty records, including eight as a leader or co-leader.

///

Þessir tveir einstaklingar kynna hljómheim á sónískan hátt í tíma og rúmi, þeir munu leika af fingrum fram og lofa því að útvíkka hugann og heilla skynfærin. Á tónleikunum munu þeir bæði spinna á staðnum og spila ákveðin tónverk, er sameina áferðar og uppbyggingar atriði sem mætast í litrófi þeirra þátta sem lagðir eru til. Tónlistarmennirnir renna blint í sjóinn á ferðalagi möguleika og væntingar, á þann hátt sem víkur fyrir öllu því sem orðið er og gefur sig á vald líðandi stundar.
Saxofónleikarinn Daniel Rorke er af áströlskum uppruna og hefur nýverið snúið aftur til Íslands eftir að hafa varið síðasta áratug í burtu við tónleikahald, tónsmíðar, nám og kennslu á jazz og spuna tónlist. Hann hefur farið víða um heim í ýmsu tónlistarlegu samhengi allt frá að koma fram einn með klassískum röddum, yfir í hin ýmsu jazz afbrigði og tilraunakennda spunavinnu. Upptöku hans og Hilmars Jenssonar með norskri hrynsveit frá árinu 2009, sem tekin var upp í hinum víðfrægu Rainbow Studios með Jan Erik Kongshaug, var lýst sem «byltingarkenndri» í hinu norska tímariti Jazznytt.

Gítarleikarann Hilmar Jensson þarf vart að kynna fyrir þeim sem hlusta á nútíma spunatónlist. Verk hans með hóp Jim Black, Alas No Axis sem og störf hans með sínum eigin hóp, Tyft og rjómanum af evrópskum avant-garde spunalistamönnum, eru tímamótaverk og leiðandi fyrir það tungumál jazz tónlistar sem tjáir sig í undarlegum merkjum tímans og margbreytilegum takthópum á leið sinni að koma áleiðis hinum ýmsu straumum jazz tónlistar, raftónlistar og vinsælum uppruna hennar. Hann hefur komið fram og tekið upp í mjög breiðu samhengi og m.a. spilað inn á rúmlega fimmtíu hljómplötum, þar af í leiðandi hlutverki á átta plötum.

Posted on 9 de octubre de 2020
0 views

You may also like

12385

Page 1 of 85

Artículos relacionados

Chano Domínguez «NFS» New Flamenco Sound en el Café Central (Madrid)

saxo

KXCI Interview – Bret Primack, Passing the Torch

saxo

Sonata of Puzzles, by Baljinder Sekhon

saxo

Deja un comentario