Daníel Böðvarsson og Magnús T. Eliassen @ Mengi 15. mars 2014

Posted on 9 de octubre de 2020
0 views

Daníel Böðvarsson og Magnús T. Eliassen hafa í hartnær áratug ruglað saman reitum í tónlist. Þeir skipa annan helming hljómsveitarinnar Moses Hightower og hafa auk þess starfað saman með Snorra Helgasyni, Sigríði Thorlacius & Heiðurspiltum, Reginfirru og fleiri hljómsveitum. í fyrra héldu félagarnir tónleika á Kex í tríói með Shahzad Ismaily en leika nú sem dúó. Hér er eigin lagasmíðum snúið á alla kanta, þær vafðar inn í bómull eða berstrípaðar eftir því hvernig viðrar.

You may also like

12372

Page 1 of 72

Artículos relacionados

Sonny Rollins Gets Sentimental

saxo

DING ZHANG plays XIII In modo misolidio by S Karg Elert

saxo

Romain Cuoq et son bec Ténor V16 ébonite chambre Large

saxo

Deja un comentario