Magnús Tyggvason Eliassen, Daníel Friðrik Böðvarsson & Valdi Kolli @ Mengi, Reykjavik 12 Sept. 2015

Daníel Friðrik Böðvarsson – gítar
Valdi Kolli (Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson) – kontrabassi
Magnús Tyggvason Eliassen – trommur

A drummer of countless bands in the Icelandic music scene, the prolific Magnus Tryggvason Eliassen is currently best known as the drummer of the jazz quartet ADHD and the band Moses Hightower where he is a founding member. Among other bands and musicians he has played with are Amiina, Sin Fang, Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds, Snorri Helgason, Kristjana Stefánsdóttir, múm and Sigurður Flosason to name but few.

The great guitarist Daníel Friðrik Böðvarsson is also a member of Moses Hightower. He has been working in the Berlin music scene for the past few years. He has performed with Greg Cohen, John Hollenbeck, Shahzad Ismaily, Max Andrzejewski and many Icelandic bands. He has performed in Mengi on several occasions.

Bass player Valdi Kolli has played with Han Bennink, Tobias Delius, Achim Kaufmann and many Icelandic musicians, including Jóel Pálsson and Flís Trio.

Magnús Tryggvason Eliassen er á meðal eftirsóttustu trommuleikara landsins, hann er meðlimur í ADHD og Moses Hightower en spilar að auki reglulega með fjölda hljómsveita og tónlistarmanna, þeirra á meðal Amiinu, Sin Fang, Skúla Sverrissyni, Kippa kanínus, Seabear, Borko, Mr. Silla, Ólöfu Arnalds og fleirum.

Daníel Friðrik Böðvarsson, gítarleikari, er meðlimur í Moses Hightower en hefur að auki tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi og spilað með fjölda tónlistarmanna, hérlendis og erlendis, má þar nefna Greg Cohen, John Hollenbeck, Shahzad Ismaily, Max Andrzejewski auk fjölmargra annarra.

Valdi Kolli stundaði nám við Conservatorium van Amsterdam í Hollandi og útskrifast þaðan vorið 2005. Í íslensku jazzlífi er hann þekktastur fyrir þátttöku sína í Flís tríóinu og hefur m.a. hljóðritað með Jóel Pálssyni og Agli Ólafssyni. Þá hefur hann starfað með Han Bennink, Tobias Delius og Achim Kaufmann.

Posted on 9 de October de 2020
0 views

You may also like

12385

Page 1 of 85

Related posts

CAPRICE (A. Waignein) – Teror Saxophone Academy 2019

saxo

Concerto Henri Tomasi – Giration- Jesús Reneses

saxo

Yuan Xiang ?? by Chihchun Chi-sun Lee ???

saxo

Leave a Comment